Um Háaberg

Háaberg var stofnað árið 2006 en húsasmíðameistararnir Árni Björn Valdimarsson og Garðar Ólafsson hafa starfað saman í á annan áratug. 

 

Starfsmenn hafa mikla reynslu í viðhaldi, breytingum og nýsmíði húsa, álklæðningum, gluggaísetningum og smíði palla svo fátt eitt sé nefnt.